Menntun og mönnun innan heilbrigðiskerfisins

Frumkvæðismál (2210087)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.10.2022 5. fundur velferðarnefndar Menntun og mönnun innan heilbrigðiskerfisins
Á fund nefndarinnar mættu Ásta Valdimarsdóttir og Heiða Björg Pálmadóttir.
Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Nefndin samþykkti, á grundvelli 51. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, að óska eftir minnisblaði frá heilbrigðisráðuneytinu um ferli umsókna til starfsleyfis heilbrigðisstétta sem mennta sig utan Íslands.